4.1
3 of 4
Glæpasögur
Sundurhlutað lík ungrar stúlku finnst í skóglendi í Stokkhólmi. Tvö ár eru síðan hún hvarf. Og skógurinn geymir fleiri leyndarmál. Á elliheimili í grennd dvelur kona sem hefur þagað í þrjátíu ár – yfir hverju? Snjöll og óhugnanleg saga um málsrannsókn sem breytist í martröð.
Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Verndarenglar er þriðja bók hennar í margverðlaunaðri og geysispennandi seríu um Fredriku Bergman, rannsóknarsérfræðing hjá sérsveit sænsku alríkislögreglunnar. Hér í frábærum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295408
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juni 2024
4.1
3 of 4
Glæpasögur
Sundurhlutað lík ungrar stúlku finnst í skóglendi í Stokkhólmi. Tvö ár eru síðan hún hvarf. Og skógurinn geymir fleiri leyndarmál. Á elliheimili í grennd dvelur kona sem hefur þagað í þrjátíu ár – yfir hverju? Snjöll og óhugnanleg saga um málsrannsókn sem breytist í martröð.
Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Verndarenglar er þriðja bók hennar í margverðlaunaðri og geysispennandi seríu um Fredriku Bergman, rannsóknarsérfræðing hjá sérsveit sænsku alríkislögreglunnar. Hér í frábærum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295408
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 123 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 123
Lilja Hafdís
13 juni 2024
Rosa góð, en öll þessi nöfn fóru í flækju hjá mér og gerðu mig 1/2 ruglaða 🤣 það vsr ekki fyrr en síðustu klukkutímana sem ég náði hver var hver 🤗 ADHD á háu stigi 🤣
Sigurrós Ásta
18 juni 2024
Æði og lestur FRÁBÆR😀
Silla
26 juni 2024
Óþarflega löng, lesturinn sleppur á meiri hraða, en lesarinn ekki að mínu skapi fyrir glæpasögu
Stefanía
16 juni 2024
Hörkuspennandi og lestur góður
Ásdís
27 juni 2024
Frábær lestur.
Óskar
19 juni 2024
Skil ekki söguna, en lesturinn fràbær
Erna Bjargey
22 juni 2024
Nokkuð spennandi og vel lesin.
Kristjana
23 juni 2024
Spennandi
Gauja
24 juni 2024
Fínasti krimmi.
Helena
25 juni 2024
Góður krimmi en allof langdregin of mörg nöfn þannig að erfitt að fylgjast með hver var hvað.Lesturinn mjög góður .
Íslenska
Ísland