4.6
Skáldsögur
Prestsdóttirin Valka á sér ýmsa drauma. Helst af öllu langar hana að sigla til Kaupmannahafnar á vit ævintýranna, spássera um steinlögð stræti, sjá hallir og gullturna og hefðarfólk með hárkollur aka um í glæsivögnum. Að öðrum kosti vill hún verða auðug húsfrú á höfuðbóli og hafa margar vinnukonur. En náttúran grípur harkalega í taumana – bæði sú sem sýnir mátt sinn með veðurofsa, eldgosum og harðindum en líka sú sem býr innra með Völku, kveikir ástríðu og losta og tekur stundum á sig mynd slóttugrar skepnu; völskunnar. Sumir draumar Völku eiga eftir að rætast, aðrir verða að engu en þegar upp er staðið leynist gæfan þó kannski þar sem hana grunaði síst.
© 2024 Iðunn (Hljóðbók): 9789979105930
© 2024 Iðunn (Rafbók): 9789979105947
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 maj 2024
Rafbók: 10 maj 2024
4.6
Skáldsögur
Prestsdóttirin Valka á sér ýmsa drauma. Helst af öllu langar hana að sigla til Kaupmannahafnar á vit ævintýranna, spássera um steinlögð stræti, sjá hallir og gullturna og hefðarfólk með hárkollur aka um í glæsivögnum. Að öðrum kosti vill hún verða auðug húsfrú á höfuðbóli og hafa margar vinnukonur. En náttúran grípur harkalega í taumana – bæði sú sem sýnir mátt sinn með veðurofsa, eldgosum og harðindum en líka sú sem býr innra með Völku, kveikir ástríðu og losta og tekur stundum á sig mynd slóttugrar skepnu; völskunnar. Sumir draumar Völku eiga eftir að rætast, aðrir verða að engu en þegar upp er staðið leynist gæfan þó kannski þar sem hana grunaði síst.
© 2024 Iðunn (Hljóðbók): 9789979105930
© 2024 Iðunn (Rafbók): 9789979105947
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 maj 2024
Rafbók: 10 maj 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 316 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 316
Hrafnhildur
14 maj 2024
Mjög góð 🤩
Inga
17 maj 2024
Heillandi saga og godur lestur
Guðlaug
13 maj 2024
Alveg mögnuð saga og vel stíluð. Saga mennsku og vonar. Lýsir vel kröppum kjörunum, hörmungunum, hungrinu, missinum og sorginni sem fólk mátti þola þegar móðuharðindin gengu yfir. Lestur hreint framúrskarandi.
Rakel
13 maj 2024
Frábær bók og frábær lestur Takk fyrir mig
anna
29 maj 2024
Vel skrifuð skemmtileg og trúverðug, yndislegt að hlusta á þennan góða lestur á góðri bók.Takk
Anna María
8 juni 2024
Þessa bók gat ég ekki "lagt frá mér" fyrr en ég lauk við hana. Hlustaði alla nóttina. Hér er sögð örlagasaga Völku aðalpersónu sögunnar á tímum móðuharðindanna í lok 18. aldar. Mjög vel skrifuð og lestur góður
Lovísa
22 maj 2024
Ágæt. Vel lesin.
Jóna Sól
23 juni 2024
Frábær saga og mjög vel lesin, vonandi fáum við fleiri ❤️
Katrín
29 maj 2024
Áhugaverð frásögn og góður lestur.
Sigrún
19 maj 2024
Já hún er mjög áhugaverð, hélt athygli minni
Íslenska
Ísland