4.2
Skáldsögur
Grípandi saga um sorg, sjálfstæði og nýja möguleika.
Helena er önnum kafin við að undirbúa afmæliskvöldverð fyrir Martin eiginmann sinn þegar síminn hringir. Það er samstarfskona hennar sem segist hafa átt í ástarsambandi við Martin. Sambandið er búið en ástkonunni finnst að Helena eigi að vita um framhjáhaldið.
Heimur Helenu hrynur og til að losna úr brakinu flytur hún burt úr bænum og kemur sér fyrir í fallegu fjallaþorpi. Í fyrstu finnst Helenu lífið dimmt og erfitt en nýr vinskapur við hina ungu Louise, sem rekur lítið vöffluhús í fjöllunum, dregur hana loks aftur út úr skelinni.
Hún byrjar að vinna í vöffluhúsinu og fer upp úr því að hugsa um framtíðina, drauma sína og möguleikann á því að byrja upp á nýtt. Í fjöllunum neyðist Helena líka til að horfast í augu við áföllin sem hún ber með sér frá æskuárunum til þess að geta haldið áfram með lífið.
Vöffluhúsið í fjöllunum er dásamleg saga eftir Karin Härjegård sem vann í sínum flokki á Storytel Awards í Svíþjóð árið 2023. Hér í lipurri þýðingu Urðar Snædal og frábærum lestri Söru Daggar Ásgeirsdóttur.
© 2024 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935312310
© 2024 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935312334
Þýðandi: Urður Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2024
Rafbók: 27 april 2024
4.2
Skáldsögur
Grípandi saga um sorg, sjálfstæði og nýja möguleika.
Helena er önnum kafin við að undirbúa afmæliskvöldverð fyrir Martin eiginmann sinn þegar síminn hringir. Það er samstarfskona hennar sem segist hafa átt í ástarsambandi við Martin. Sambandið er búið en ástkonunni finnst að Helena eigi að vita um framhjáhaldið.
Heimur Helenu hrynur og til að losna úr brakinu flytur hún burt úr bænum og kemur sér fyrir í fallegu fjallaþorpi. Í fyrstu finnst Helenu lífið dimmt og erfitt en nýr vinskapur við hina ungu Louise, sem rekur lítið vöffluhús í fjöllunum, dregur hana loks aftur út úr skelinni.
Hún byrjar að vinna í vöffluhúsinu og fer upp úr því að hugsa um framtíðina, drauma sína og möguleikann á því að byrja upp á nýtt. Í fjöllunum neyðist Helena líka til að horfast í augu við áföllin sem hún ber með sér frá æskuárunum til þess að geta haldið áfram með lífið.
Vöffluhúsið í fjöllunum er dásamleg saga eftir Karin Härjegård sem vann í sínum flokki á Storytel Awards í Svíþjóð árið 2023. Hér í lipurri þýðingu Urðar Snædal og frábærum lestri Söru Daggar Ásgeirsdóttur.
© 2024 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935312310
© 2024 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935312334
Þýðandi: Urður Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2024
Rafbók: 27 april 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 424 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 424
Áslaug
13 apr. 2024
Lesturinn er svo góður að ég naut þess í botn að hlusta á þessa bók. Bókin fjallar um áföll, áskoranir og styrk kvenna af þrem kynslóðum og er bara ljómandi góð afþreying.
Hlíf
15 apr. 2024
Alveg yndisleg bok og skilur helling eftir sig..Lestur góður
Guðlaug
1 maj 2024
Yndisleg og ljúfsár bók um fallega vináttu og breyskleika mannsins. Lestur eins og skapaður fyrir söguna.
Anna Svandîs
14 apr. 2024
Langdregin
G Margret
13 apr. 2024
Ágæt
Asdis
4 maj 2024
Ljúf
Sjöfn
18 apr. 2024
Góð og vel lesin.
Guðríður
10 juni 2024
Falleg og hugljúf saga ❤️ Frábær lestur 🥰
Brynja
14 juni 2024
Flott
Margrét
30 apr. 2024
Skemmtileg bók og góður lestur
Íslenska
Ísland