Hvar er sjöunda systirin? Og hver er hún? D’Aplièse-systrunum sex hefur öllum tekist að uppgötva leyndarmál uppruna síns en þær vita að sjöunda systirin er enn ófundin. Þær hafa eina vísbendingu – mynd af hring með stjörnulaga smaragði. Leitin að týndu systurinni mun leiða þær út um allan heim – frá Nýja Sjálandi til Kanada, Englands, Frakklands og Írlands. Þær sameinast í viðleitni sinni til að fullkomna fjölskylduna. Við leitina uppgötva þær sögu ástar, styrks og fórna sem hófst næstum 100 árum áður, þegar aðrar hugrakkar konur lögðu allt undir til að breyta heiminum og frelsa Írland undan oki Breta.
Týnda systirin er sjöunda bókin í bókaflokknum um systurnar sjö, einum vinsælasta bókaflokki í heimi nú um stundir.
Arnar Matthíasson þýddi
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321916
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935321923
Þýðandi: Arnar Matthíasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2024
Rafbók: 9 maj 2024
Hvar er sjöunda systirin? Og hver er hún? D’Aplièse-systrunum sex hefur öllum tekist að uppgötva leyndarmál uppruna síns en þær vita að sjöunda systirin er enn ófundin. Þær hafa eina vísbendingu – mynd af hring með stjörnulaga smaragði. Leitin að týndu systurinni mun leiða þær út um allan heim – frá Nýja Sjálandi til Kanada, Englands, Frakklands og Írlands. Þær sameinast í viðleitni sinni til að fullkomna fjölskylduna. Við leitina uppgötva þær sögu ástar, styrks og fórna sem hófst næstum 100 árum áður, þegar aðrar hugrakkar konur lögðu allt undir til að breyta heiminum og frelsa Írland undan oki Breta.
Týnda systirin er sjöunda bókin í bókaflokknum um systurnar sjö, einum vinsælasta bókaflokki í heimi nú um stundir.
Arnar Matthíasson þýddi
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321916
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935321923
Þýðandi: Arnar Matthíasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2024
Rafbók: 9 maj 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 714 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 714
Sigrun
7 maj 2024
Hlakka til þeirrar àttundu,🥇
Unnur
7 maj 2024
Langdregin bók og lesturinn eintóna ég beið spennt eftir þessari bók en nei. Leiðinleg ----‐-
Þórhalla
7 maj 2024
Þetta er sísta bókin 🤔 Mjög óáhugaverð og mjög langdregin 😚 Hefði mátt pakka efninu þéttar saman og stytta verulega 🫣Svo er það lesturinn Sko MÖ er aftur dottin í sama flata eintóna vélræna lesturinn 🤓Lestur hennar var miklu betri í bókinni á undan þessari það er eins og henni leiðist að lesa þessar bækur 🤓 Allavega verður hún seint eða aldrei uppáhalds kvenlesari minn 🤔 Svo er það orðaforði þýðanda 😏 Ennþá ofnotkun á “jæja” & “almáttugur” Var vandræðalega oft notað 😏 Svo kom i í ljós að það er ein bók (síðasta) eftir að koma út vonandi verður hún ekki útþynnt 🧐
Sigríður Björk
11 maj 2024
Bók sem hélt mér allann tímann. Lestur frábær.
Agla
12 juni 2024
Bíð spennt eftir næstu bók
Hafdis Erna
31 maj 2024
Frábært framhald bíð spennt eftir síðustu bókinni
Jóna Björg
8 maj 2024
Þvílík snilld þessi bók, hlakka til áttundu bókarinnar
Agnes
22 maj 2024
Get ekki beðið eftir að hlusta á síðustu bókina!
Gunnhildur
28 maj 2024
Frábær lestur Margrétar 🥰
Guðrún K.
23 maj 2024
Frábær bók og vel lesin.
Íslenska
Ísland