4
1 of 3
Skáldsögur
Árið er 1906. Gamlar fjölskyldudeilur verða til þess að hin unga Inga er þvinguð í hjónaband þar sem hatur, svik og myrk leyndarmál ráða ríkjum. Hún neyðist gegn vilja sínum til að giftast héraðsdómaranum Níelsi Gaupás, tæplega þrefalt eldri manni. Ástandið versnar enn frekar þegar hún verður ástfangin af unga óðalssyninum, Marteini. Inga Svartdal er sería sem telur tólf bækur. Við fylgjumst með ýmsu ráðabruggi í Vestfold í Noregi, við upphaf liðinnar aldar. Í frásögninni leynist syndsamleg þrá, niðurlæging og sorg um leið og hin unga Inga upplifir ákafa og forboðna ást.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180952774
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180952781
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juni 2024
Rafbók: 10 juni 2024
4
1 of 3
Skáldsögur
Árið er 1906. Gamlar fjölskyldudeilur verða til þess að hin unga Inga er þvinguð í hjónaband þar sem hatur, svik og myrk leyndarmál ráða ríkjum. Hún neyðist gegn vilja sínum til að giftast héraðsdómaranum Níelsi Gaupás, tæplega þrefalt eldri manni. Ástandið versnar enn frekar þegar hún verður ástfangin af unga óðalssyninum, Marteini. Inga Svartdal er sería sem telur tólf bækur. Við fylgjumst með ýmsu ráðabruggi í Vestfold í Noregi, við upphaf liðinnar aldar. Í frásögninni leynist syndsamleg þrá, niðurlæging og sorg um leið og hin unga Inga upplifir ákafa og forboðna ást.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180952774
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180952781
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juni 2024
Rafbók: 10 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 217 stjörnugjöfum
Notaleg
Hjartahlý
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 217
Gréta
14 juni 2024
Verður spennandi að heyra hvernig þetta fer hjá Ingu. Bókin er virkilega vel lesin og er mjög góð með handavinnunni 🥰
Ásdís
17 juni 2024
Hvar er restin af sögunni?Góður lestur.
Rakel
13 juni 2024
Vel lesin
Torfhildur
17 juni 2024
Skemmtileg bók
Þórhalla
10 juni 2024
Lofar góðu 😘 Nú er bara að bíða eftir næstu 11 bókum 🙃 Vonandi verður ekki langt á milli 🙏🏼 Frábær lestur Þórunnar ErnuHún er minn uppáhalds kvenlesari 😍Mæli hiklaust með 😉
Silla
21 juni 2024
Góð
Guðbjörg
27 juni 2024
Dramatísk örlagasaga. Lestur mjög góður
Sigrún
17 juni 2024
Sveita rómantík eða ekki
Valborg Friður
26 juni 2024
Góður lesandi hafði gaman af bókinni, en óskiljanlegur endir, eða enginn endir
A E
20 juni 2024
Vel lesin og skemmtileg.
Íslenska
Ísland