Herta fær loksins að sjá son sinn á ný en áður en hún gengur inn um gleðinnar dyr rekur hún sig á vegg. Hvernig á einstæð móðir að fara að því að búa barni sínu skjól og hlýju í þessum heimi styrjalda og sjúkdóma? Hvernig á hún að tryggja syni sínum örugga framtíð upp á eigin spýtur? Ætti hún að játast besta vini sínum, listmálaranum Søndergaard? Hann er góður maður og gæti veitt mæðginunum öryggi og samastað, en hann á ekki hjarta Hertu. Endurfundir hennar og Vagns læknis fara á allt annan veg en hún hafði ímyndað sér en áður en langt um líður ber óvæntan gest að garði. Hann færir Hertu góðar fregnir, sem kunna að breyta lífi hennar. Sagan af Hertu er einstaklega grípandi söguleg skáldsagnasería um unga stúlku sem þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum og sjálfstæði á umbrotatímum. Í þessari fjórðu sögu fylgjum við Hertu þar sem leiðir skildu í lífshlaupi þessarar kraftmiklu og ákveðnu ungu konu, einstakri sögu sem hefur notið fádæma vinsælda og lætur engan ósnortinn.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180674836
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180674843
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 april 2024
Rafbók: 17 april 2024
Herta fær loksins að sjá son sinn á ný en áður en hún gengur inn um gleðinnar dyr rekur hún sig á vegg. Hvernig á einstæð móðir að fara að því að búa barni sínu skjól og hlýju í þessum heimi styrjalda og sjúkdóma? Hvernig á hún að tryggja syni sínum örugga framtíð upp á eigin spýtur? Ætti hún að játast besta vini sínum, listmálaranum Søndergaard? Hann er góður maður og gæti veitt mæðginunum öryggi og samastað, en hann á ekki hjarta Hertu. Endurfundir hennar og Vagns læknis fara á allt annan veg en hún hafði ímyndað sér en áður en langt um líður ber óvæntan gest að garði. Hann færir Hertu góðar fregnir, sem kunna að breyta lífi hennar. Sagan af Hertu er einstaklega grípandi söguleg skáldsagnasería um unga stúlku sem þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum og sjálfstæði á umbrotatímum. Í þessari fjórðu sögu fylgjum við Hertu þar sem leiðir skildu í lífshlaupi þessarar kraftmiklu og ákveðnu ungu konu, einstakri sögu sem hefur notið fádæma vinsælda og lætur engan ósnortinn.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180674836
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180674843
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 april 2024
Rafbók: 17 april 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 472 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 472
Rakel
20 apr. 2024
Gott framhald af Hertu. Ég vona að það verði ekki svona löng bið eftir framhaldi eins og var frá síðustu bók.Gott að hafa sama lesara því hún er frábær Takk fyrir mig😍
Erna Bjargey
18 apr. 2024
Vel lesin
Friðgerður
18 apr. 2024
Yndis ! Komið með framhaldið sem fyrst 😍
Linda Linnet
19 apr. 2024
Sagan um Hertu er dásamleg og falleg. Hlakka til næstu bókar. Mæli eindregið með sögunni.
Sigr
22 apr. 2024
Notalegt að hlusta á Hertu í lestri Ísgerðar. Nú er bara að bíða eftir næstu
Valgerður
3 maj 2024
góð bók
Helena
22 apr. 2024
Fallegar og notalegar bækur,vonandi ekki mjög langt í næstu það hlýtur að vera framhald miðað við endir á þessari.Goður lestur.
Silla
18 apr. 2024
Góð
Anna
22 apr. 2024
Hef gaman af sögu Hertu. Bækurnar í seríunni eru svo margar og tíðni útgáfunnar hér ekki ör. Þetta er gallinn við Storytel fyrir þá sem nota sér möguleikann.
Ása
26 apr. 2024
Vel lesin bók,hlakka til framhaldsins
Íslenska
Ísland