Storytel lesbrettin eru til sölu hjá Elko og Símanum á meðan birgðir endast.
Storytel á Íslandi hefur hætt sölu á lesbrettum en þau verða fáanleg hjá Elko og Símanum á meðan birgðir endast. Eigir þú nú þegar lesbretti er að sjálfsögðu hægt að nota það áfram, eða nota appið okkar í snjallsímum og spjaldtölvum til að lesa eða hlusta.
Algengar spurningar og svör