4.4
8 of 5
Glæpasögur
Jólahátíðin er að ganga í garð þegar starfsmaður á stóru hóteli í Reykjavík finnst myrtur í kjallara þess. Hann reynist hafa verið vinafár og lifað fábreyttu lífi en upplýsingar um æskuár hans, ævintýraleg og dapurleg í senn, koma lögreglunni á sporið.
Arnaldur Indriðason hefur notið fádæma vinsælda fyrir sögur sínar og hér er það lögregluhópurinn góðkunni, Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg, sem fæst við flókna málsrannsókn.
Röddin er grípandi og áhrifamikil saga um undarleg örlög.
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228530
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979224358
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2024
Rafbók: 15 februari 2021
4.4
8 of 5
Glæpasögur
Jólahátíðin er að ganga í garð þegar starfsmaður á stóru hóteli í Reykjavík finnst myrtur í kjallara þess. Hann reynist hafa verið vinafár og lifað fábreyttu lífi en upplýsingar um æskuár hans, ævintýraleg og dapurleg í senn, koma lögreglunni á sporið.
Arnaldur Indriðason hefur notið fádæma vinsælda fyrir sögur sínar og hér er það lögregluhópurinn góðkunni, Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg, sem fæst við flókna málsrannsókn.
Röddin er grípandi og áhrifamikil saga um undarleg örlög.
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228530
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979224358
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2024
Rafbók: 15 februari 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 60 stjörnugjöfum
Mögnuð
Spennandi
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 60
Helena
2 juli 2024
Goð og frábær lestur sem passar vel.
Soffia
29 juni 2024
Frábær lestur
Ingi Hans
30 juni 2024
Mjög góður lesari og bókin góð
Sigrun
28 juni 2024
Frábær bók,og þvílíkur lesari,húrra….🤩
Oddbjörg
28 juni 2024
Virkilega góð og afar vel lesin
Jóhanna
30 juni 2024
Góð saga og einstaklega góður lesari. Takk fyrir!
Elinborg
27 juni 2024
Mjpg goð
Silla
2 juli 2024
Alveg ágæt en allt of mikið um allskonar útúrdúra úr fyrri bókum. Mér leiðist þessi lesari þó hann sé ekkert slæmur
Ida
29 juni 2024
Hin ágætasta bók sem var auk þess vel lesin.
Lilja Hafdís
28 juni 2024
🤩 Lestur 10⭐️
Íslenska
Ísland