4.1
Glæpasögur
Frábærlega fléttuð ný morðgáta frá höfundi bókanna Gestalistans og Íbúðarinnar í París sem báðar náðu efsta sæti metsölulista New York Times. Á opnunarkvöldi á Setrinu er ekkert til sparað, hvorki í stóru né smáu. Vatnið í barmafullri sundlauginni glitrar. Skjóðum með lækningakristöllum hefur verið komið fyrir í strandkofunum og skógarhreysunum. Einkenniskokteill Setursins (greipaldin, engifer, vodka og skvetta af CBD-olíu) rennur í stríðum straumum. Allir eru klæddir í hör. Myrkrið bærir þó á sér undir brennheitri Jónsmessusólinni. Gamlir vinir og óvinir eru á ferli meðal gestanna. Rétt fyrir utan vel snyrta lóð Setursins er forn skógur fullur af leyndarmálum. Lögreglan er kölluð út að morgni sunnudags eftir opnunarhátíðina. Eitthvað er að. Hér hefur orðið eldsvoði. Lík hefur fundist. Allt hófst þetta með leyndarmáli fyrir fimmtán árum. Nú er fortíðin mætt óboðin í veisluna. Og koma hennar endar með morði í … Miðnæturveislunni.
© 2024 BF-útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935542564
Þýðandi: Herdís M. Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2024
4.1
Glæpasögur
Frábærlega fléttuð ný morðgáta frá höfundi bókanna Gestalistans og Íbúðarinnar í París sem báðar náðu efsta sæti metsölulista New York Times. Á opnunarkvöldi á Setrinu er ekkert til sparað, hvorki í stóru né smáu. Vatnið í barmafullri sundlauginni glitrar. Skjóðum með lækningakristöllum hefur verið komið fyrir í strandkofunum og skógarhreysunum. Einkenniskokteill Setursins (greipaldin, engifer, vodka og skvetta af CBD-olíu) rennur í stríðum straumum. Allir eru klæddir í hör. Myrkrið bærir þó á sér undir brennheitri Jónsmessusólinni. Gamlir vinir og óvinir eru á ferli meðal gestanna. Rétt fyrir utan vel snyrta lóð Setursins er forn skógur fullur af leyndarmálum. Lögreglan er kölluð út að morgni sunnudags eftir opnunarhátíðina. Eitthvað er að. Hér hefur orðið eldsvoði. Lík hefur fundist. Allt hófst þetta með leyndarmáli fyrir fimmtán árum. Nú er fortíðin mætt óboðin í veisluna. Og koma hennar endar með morði í … Miðnæturveislunni.
© 2024 BF-útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935542564
Þýðandi: Herdís M. Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 24 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 4 af 24
Sigrún
2 juli 2024
Mjög spennandi og lesturinn frábær
Lilja Hafdís
30 juni 2024
Fullkomin lestur 🏆 Ég hafði mjög gaman af þessari sögu, sem kom á óvart 🤩
Elinborg
30 juni 2024
Mjog goð
Inga
1 juli 2024
Spennandi og vel lesin
Íslenska
Ísland