4.3
5 of 3
Glæpasögur
Röð af hrottalegum morðum á konum vekja mikinn óhug í Danmörku. Fórnarlömbin eru skilin eftir á einstaklega niðurlægjandi hátt. Dularfullar vísanir finnast á vettvangi. Hvað er hér á ferðinni? Getur verið að raðmorðingi gangi laus? Ofbeldisglæpadeild Kaupmannahafnarlögreglunnar, með þau Juncker og Signe í fararbroddi, fær hér stórt og erfitt verkefni í hendurnar. Juncker er hins vegar komin í eigin íbúðarholu eftir skilnaðinn og þar að auki nýbúinn í aðgerð vegna krabbameins, sem hann vill helst að sem fæstir viti um. Signe reynir að lappa upp á samband sitt við launfrekan eiginmanninn eftir framhjáhaldið, en rannsókn málsins tekur sinn toll. Kyrkjari er þriðja bókin í þrælspennandi ritröðinni um Juncker og Signe eftir blaðamannahjónin Kim Faber og Janni Pedersen og hefur slegið í gegn í Danmörku og víðar. Hún birtist hér í frábærum lestri Jóhanns Sigurðarsonar.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857635
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180857642
Þýðandi: Ólafur Arnarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juni 2024
Rafbók: 20 juni 2024
4.3
5 of 3
Glæpasögur
Röð af hrottalegum morðum á konum vekja mikinn óhug í Danmörku. Fórnarlömbin eru skilin eftir á einstaklega niðurlægjandi hátt. Dularfullar vísanir finnast á vettvangi. Hvað er hér á ferðinni? Getur verið að raðmorðingi gangi laus? Ofbeldisglæpadeild Kaupmannahafnarlögreglunnar, með þau Juncker og Signe í fararbroddi, fær hér stórt og erfitt verkefni í hendurnar. Juncker er hins vegar komin í eigin íbúðarholu eftir skilnaðinn og þar að auki nýbúinn í aðgerð vegna krabbameins, sem hann vill helst að sem fæstir viti um. Signe reynir að lappa upp á samband sitt við launfrekan eiginmanninn eftir framhjáhaldið, en rannsókn málsins tekur sinn toll. Kyrkjari er þriðja bókin í þrælspennandi ritröðinni um Juncker og Signe eftir blaðamannahjónin Kim Faber og Janni Pedersen og hefur slegið í gegn í Danmörku og víðar. Hún birtist hér í frábærum lestri Jóhanns Sigurðarsonar.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857635
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180857642
Þýðandi: Ólafur Arnarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juni 2024
Rafbók: 20 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 90 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 90
Lilja Hafdís
22 juni 2024
Ég er sátt með sögu og lestur 🤩
Jóna Margrét
25 juni 2024
Ágæt, ekki hrifin af lestrinum
Jóhanna
26 juni 2024
Spennandi frá byrjun til enda. Gat ekki hætt að hlusta. Ekki flókin, ekki of margar persónur og lesturinn frábær.
Guðríður
25 juni 2024
Frábær bók, spennandi og mjög vel lesin!
Ebba
28 juni 2024
Þrusu góð bók persónur áhugaverðar og fanta vel lesin 🤗
Erla
25 juni 2024
Þræl spennandi og góð😀
Kristín Sigríður
26 juni 2024
Góður bókaflokkur 🤩
♥️⚘️Þórey
1 juli 2024
Geggjuð bók og lesari snillingur
Helga
28 juni 2024
Frábær lesari að venju
Sigurður
26 juni 2024
Mjög góð
Íslenska
Ísland