4.3
1 of 1
Glæpasögur
Fyrir tíu árum síðan hverfur lítil stúlka sporlaust. Leitin ber engan árangur og óvissan um afdrif stúlkunnar umturnar lífi fjölskyldunnar. Málið hefur setið í lögreglukonunni Signe Brask alla tíð síðan, þar til að dag einn birtist ung kona á lögreglustöðinni sem segist vera stúlkan sem hvarf. Hvar hefur hún verið öll þessi ár? Hvað gerðist? Unga konan vill lítið láta uppi og brátt kemst Signe að því að ekki kemur allt heim og saman. Er þetta raunverulega hún? Nú hvílir á herðum Signe að leiða sannleikann í ljós. En fyrr en síðar skellur nýr harmleikur á fjölskyldunni ... Heimkoma er fyrsta bók í nýrri æsispennandi seríu úr smiðju danska glæpasagnahöfundarins Lone Theils um rannsóknarlögreglukonuna Signe Brask. Sakamálasaga sem fær hárin til að rísa, kemur sífellt á óvart og heldur lesendum á öndinni frá fyrstu mínútu.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673907
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180673914
Þýðandi: Nuanxed / Hrefna Kristinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 april 2024
Rafbók: 9 april 2024
4.3
1 of 1
Glæpasögur
Fyrir tíu árum síðan hverfur lítil stúlka sporlaust. Leitin ber engan árangur og óvissan um afdrif stúlkunnar umturnar lífi fjölskyldunnar. Málið hefur setið í lögreglukonunni Signe Brask alla tíð síðan, þar til að dag einn birtist ung kona á lögreglustöðinni sem segist vera stúlkan sem hvarf. Hvar hefur hún verið öll þessi ár? Hvað gerðist? Unga konan vill lítið láta uppi og brátt kemst Signe að því að ekki kemur allt heim og saman. Er þetta raunverulega hún? Nú hvílir á herðum Signe að leiða sannleikann í ljós. En fyrr en síðar skellur nýr harmleikur á fjölskyldunni ... Heimkoma er fyrsta bók í nýrri æsispennandi seríu úr smiðju danska glæpasagnahöfundarins Lone Theils um rannsóknarlögreglukonuna Signe Brask. Sakamálasaga sem fær hárin til að rísa, kemur sífellt á óvart og heldur lesendum á öndinni frá fyrstu mínútu.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673907
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180673914
Þýðandi: Nuanxed / Hrefna Kristinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 april 2024
Rafbók: 9 april 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 724 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 724
Valgerður
10 apr. 2024
Þessi bók var mjög spennandi og vel lesin
Helena
27 apr. 2024
Hroðalegur texti. Finnst fólki þessi gervigreindarislenska í alvöru góð?
Harpa Norðdahl
22 apr. 2024
Vissulega spennandi en mjög ósannfærandi að mörgu leiti. Svo dæmi séu tekin ,viðbrögð móðurinnar eigandi aðra yngri dóttir, yfirmann lögreglu og fl. Lestur góður.
Jóhanna
14 apr. 2024
Spennandi bók og passlega löng að mínu mati. Lesarinn ekki minn uppáhalds.
María
18 apr. 2024
Frábær bók.
Guðrún Ágústa
14 apr. 2024
Alveg þræl fín, spennandi og óútreiknanleg.
Ingólfur
10 apr. 2024
Spennandi
Erna Bjargey
10 apr. 2024
Mjög spennandi frá upphafi til enda. Lesturinn ekki að mínu skapi
Silla
14 apr. 2024
Lofaði góðu í upphafi en varð svo klisjukennd, þýðingin undarleg, aldrei heyrt um rammgerða menn t.d. Lesturinn sæmilegur.
Linda
15 apr. 2024
Ágæt saga og lesturinn góður en pirraði mig smá hvað hún hefur hvíslandi rōdd.
Íslenska
Ísland