3.5
Glæpasögur
FJÓRAR KONUR. EIN HELGI. ÞÆR MUNU EKKI ALLAR LIFA AF. Orly, Lenny, Mel og Theo hafa verið bestu vinkonur síðan í grunnskóla. En nú eru tuttugu ár liðin og fjarlægðin á milli þeirra er orðin mikil, eins og við má búast þegar fólk fer í ólíkar áttir. Þar sem Lenny er að verða fertug og Orly og Mel þurfa á upplyftingu að halda, stingur Thea upp á helgarferð á hátíð í heimabænum. Þannig fá þær tækifæri til að endurnýja kynnin og kynda aftur í vináttunni. En það rætist ekki úr helginni eins og þær vonuðust til og vinkonurnar munu ekki allar lifa af.. Hátíðin er líkt og Mæðurnar grípandi spennutryllir eftir metsöluhöfundinn Sarah J. Naughton sem fær hárin til að rísa.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180615181
Þýðandi: Nuanxed / Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juni 2024
3.5
Glæpasögur
FJÓRAR KONUR. EIN HELGI. ÞÆR MUNU EKKI ALLAR LIFA AF. Orly, Lenny, Mel og Theo hafa verið bestu vinkonur síðan í grunnskóla. En nú eru tuttugu ár liðin og fjarlægðin á milli þeirra er orðin mikil, eins og við má búast þegar fólk fer í ólíkar áttir. Þar sem Lenny er að verða fertug og Orly og Mel þurfa á upplyftingu að halda, stingur Thea upp á helgarferð á hátíð í heimabænum. Þannig fá þær tækifæri til að endurnýja kynnin og kynda aftur í vináttunni. En það rætist ekki úr helginni eins og þær vonuðust til og vinkonurnar munu ekki allar lifa af.. Hátíðin er líkt og Mæðurnar grípandi spennutryllir eftir metsöluhöfundinn Sarah J. Naughton sem fær hárin til að rísa.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180615181
Þýðandi: Nuanxed / Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 62 stjörnugjöfum
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 62
Sara
26 juni 2024
Frábær lestur
Svala Sigríður
26 juni 2024
Mjög sérstök bók góð, persónu skoðun, omennska en einnig mennska. Vil heyra meira.
Þórhalla
27 juni 2024
Nei - Náði engu sambandi við þessa 😜Mjög sérstök næstum leiðinleg 😝Lestur góður 🤩
Guðbjörg
29 juni 2024
Ágæt bók og góður lesari
Sigrún
29 juni 2024
Lestur góður
Kolbrún
27 juni 2024
Mjög spennandi og vel lesin bók.
Lilja Hafdís
26 juni 2024
Ekki minn tebolli 😣
Anna Lísa
28 juni 2024
Mæli með þessari bók og lesarinn góður
Bryndís
1 juli 2024
Mjög vel lesin, góð bók fyrir utan endirinn sem var ótrúlega þunnur
Stefanía
28 juni 2024
Sæmileg góður lestur
Íslenska
Ísland