Eftir skelfilegt bílslys snýr unnusti Helgu við henni baki. Hún bregður sér á bóndabæinn Grænavatn þar sem frænka hennar rekur ferðamannaþjónustu með eiginmanni sínum. Helga ætlaði að sleikja sárin og hlúa að sjálfri sér en áður en langt um líður eiga sér stað dularfullir atburðir á Grænavatni og Helga þarf heldur betur að gæta sín. En hvað ber að varast og hver vill henni illt? Birgitta H. Halldórsdóttir hefur löngum verið meðal fremstu skáldsagnahöfunda Íslands og bækur hennar hafa haldið fjölda lesenda í greipum spennu og losta, ástar og örlaga áratugum saman. Loksins, loksins gefst hlustendum færi á að upplifa sögur hennar á nýjan leik og á nýjan hátt. Gættu þín Helga er æsispennandi skáldsaga þar sem tilfinningar, ástir, afbrýði og glæpir fléttast saman á ótrúlegan hátt. Hún birtist hér í glæsilegum lestri Birgittu Birgisdóttur.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180854252
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180854269
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juni 2024
Rafbók: 3 juni 2024
Eftir skelfilegt bílslys snýr unnusti Helgu við henni baki. Hún bregður sér á bóndabæinn Grænavatn þar sem frænka hennar rekur ferðamannaþjónustu með eiginmanni sínum. Helga ætlaði að sleikja sárin og hlúa að sjálfri sér en áður en langt um líður eiga sér stað dularfullir atburðir á Grænavatni og Helga þarf heldur betur að gæta sín. En hvað ber að varast og hver vill henni illt? Birgitta H. Halldórsdóttir hefur löngum verið meðal fremstu skáldsagnahöfunda Íslands og bækur hennar hafa haldið fjölda lesenda í greipum spennu og losta, ástar og örlaga áratugum saman. Loksins, loksins gefst hlustendum færi á að upplifa sögur hennar á nýjan leik og á nýjan hátt. Gættu þín Helga er æsispennandi skáldsaga þar sem tilfinningar, ástir, afbrýði og glæpir fléttast saman á ótrúlegan hátt. Hún birtist hér í glæsilegum lestri Birgittu Birgisdóttur.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180854252
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180854269
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juni 2024
Rafbók: 3 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 271 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 271
Jóhanna
10 juni 2024
Frábær og spennandi sveitasaga. Þetta Birgittudúó er dásamlegt, takk fyrir mig ✌️✌️
Rakel
4 juni 2024
Spennandi og vel lesin bók
Ingileif Hrönn
7 juni 2024
Ágætis bók en ég átti svakalega erfitt með að nafnið Karen var alltaf beygt KarenU 😖
Ragnheiður
4 juni 2024
Vel lesin og spennandi
Þuríður
9 juni 2024
Frábær bók og mjög spennandi! Vel lesin og heldur manni við efnið ☺️ Birgitta komst fljótt á meðal minna uppáhalds höfunda og ég bíð spennt eftir meira efni frá henni 🙌
Inga
13 juni 2024
Mjög góð og falleg saga
Jónína
14 juni 2024
Frábær
Ásta
8 juni 2024
Ekkert varið í þessa bók.
8GuðnýErna67
6 juni 2024
Yndisleg bók eins og von var frá þessum höfundi og framúrskarandi lestur..
Kristinn Breiðfjörð
9 juni 2024
Æ, eitthvað var þessi uppsetning klisjukennd þótt frumlegir sprettir sæust.
Íslenska
Ísland