4.3
Glæpasögur
Nágrannaerjur í Grindavík, þar sem tvenn hjón takast á, fara úr böndunum. Ung kona er óvænt ráðin sem afleysingakokkur á loðnuskip og brátt fara undarlegir atburðir að gerast um borð. Og torkennilegur beinafundur á sér stað í Reykjavík. Ólíkir þræðir fléttast hér listilega saman í spennandi glæpasögu þar sem ekki er allt sem sýnist. Yrsa eins og hún gerist best!
© 2024 Bjartur (Hljóðbók): 9789935303615
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2024
4.3
Glæpasögur
Nágrannaerjur í Grindavík, þar sem tvenn hjón takast á, fara úr böndunum. Ung kona er óvænt ráðin sem afleysingakokkur á loðnuskip og brátt fara undarlegir atburðir að gerast um borð. Og torkennilegur beinafundur á sér stað í Reykjavík. Ólíkir þræðir fléttast hér listilega saman í spennandi glæpasögu þar sem ekki er allt sem sýnist. Yrsa eins og hún gerist best!
© 2024 Bjartur (Hljóðbók): 9789935303615
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 107 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 107
Ingi Hans
29 juni 2024
Góð og vél lesinn
Kristín
2 juli 2024
Góðbók og spennandi Frábær lestur Takk fyrir mig
Ingunn
24 juni 2024
Góð bók og frábær lestur
Margrét
30 juni 2024
Yrsa alltaf góð
Júlía
28 juni 2024
Ágæt Yrsa. Góður lestur🤌
Karo
25 juni 2024
Yrsa veldur alrei vonbrigdum!
Birna Ósk
29 juni 2024
Mjög spennandi bók og vel lesin.
Elinborg
27 juni 2024
Frabær
Edvard
28 juni 2024
Spennandi
Helga Aminoff
25 juni 2024
Spennandi vel lesin
Íslenska
Ísland