3.7
Skáldsögur
Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og skildi ekkert eftir sig nema skelina. Nú lá hann innpakkaður í grænt flísteppi með tyggigúmmíbleikan varalit og ljósan augnskugga í kringum innfallin augun. Glitrandi glimmer í kinnunum. Stjörnustrákur. Nú ertu orðinn fallegur aftur, muldraði ég og virti fyrir mér höfundarverk mitt. Þannig hefst skáldsagan Duft sem segir frá Veróniku, einkadóttir vellauðugra líkamsræktarfrömuða á Íslandi og lífi fjölskyldu sem er heltekin af yfirborðinu. En það sem marir undir seytlar samt óhjákvæmilega í gegn. Duft spinnur margslunginn vef um líf Veróniku og fjallar um líkindi truflaðrar fjölskyldu við sértrúarsöfnuð. Hvernig venjulegt fólk kemur sér í óvenjulegar aðstæður.
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321497
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2024
3.7
Skáldsögur
Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og skildi ekkert eftir sig nema skelina. Nú lá hann innpakkaður í grænt flísteppi með tyggigúmmíbleikan varalit og ljósan augnskugga í kringum innfallin augun. Glitrandi glimmer í kinnunum. Stjörnustrákur. Nú ertu orðinn fallegur aftur, muldraði ég og virti fyrir mér höfundarverk mitt. Þannig hefst skáldsagan Duft sem segir frá Veróniku, einkadóttir vellauðugra líkamsræktarfrömuða á Íslandi og lífi fjölskyldu sem er heltekin af yfirborðinu. En það sem marir undir seytlar samt óhjákvæmilega í gegn. Duft spinnur margslunginn vef um líf Veróniku og fjallar um líkindi truflaðrar fjölskyldu við sértrúarsöfnuð. Hvernig venjulegt fólk kemur sér í óvenjulegar aðstæður.
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321497
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 25 stjörnugjöfum
Sorgleg
Hugvekjandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 6 af 25
Hildur
13 juni 2024
Mjög svo áhugaverð sýn á nútímann. Vel lesin saga.
Valgerður
1 juli 2024
Hræðilega leiðinleg bók
Lilja Hafdís
25 juni 2024
Ég hafði lúmskt gaman af þessari bók 😁 Þessi er svipuð Netflix seríu og/ eða ævisögu ☺️
Margrét
14 juni 2024
Mjög sérstök bók sem ég ætlaði oft að hætta að hlusta en gerði ekki. Góð bók og lesturinn er líka mjög góður
Guðrún
25 juni 2024
Mjög áhugaverð bók, lestur fullkominn.
Elin Margrét
21 juni 2024
Frábær lestur 😊
Íslenska
Ísland