4.1
Skáldsögur
Bambi er 61 árs gömul trans kona sem vann áður sem plötusnúður en er í dag sérfræðingur í smæstu byggingareiningum mannslíkamans, frumum. Þetta er saga hennar frá því hún deildi móðurkviði með tvíburabróður sínum og þar til hún fór að taka kvenhormón. Auður Ava heldur hér áfram rannsókn sinni á kynjuðum heimi.
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321770
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juni 2024
4.1
Skáldsögur
Bambi er 61 árs gömul trans kona sem vann áður sem plötusnúður en er í dag sérfræðingur í smæstu byggingareiningum mannslíkamans, frumum. Þetta er saga hennar frá því hún deildi móðurkviði með tvíburabróður sínum og þar til hún fór að taka kvenhormón. Auður Ava heldur hér áfram rannsókn sinni á kynjuðum heimi.
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321770
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 65 stjörnugjöfum
Hugvekjandi
Upplýsandi
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 65
María
17 juni 2024
Frábær bók og vel lesin
Dagmar
8 juni 2024
Einstaklega vel skrifuð.
Ida
21 juni 2024
Áhugaverð og öðruvísi bók sem var mjög vel lesin.
Silla
27 juni 2024
Alveg ágætis bók, lesturinn ótrúlega hægur, hef aldrei stillt á 1,7 áður, á þeim hraða varð lesturinn í lagi
Helga Sigríður
20 juni 2024
Yndisleg bók og vel lesin.
Guðrún
21 juni 2024
Mjög góð bók og upplýsandi. Þvílík örlög og sársauki að fæðast í röngum líkama😥
Maggý Hrönn
13 juni 2024
Stórkostleg og lesturinn frábær.
Guðlaug
12 juni 2024
Dásamleg
Ásdís
11 juni 2024
Frábær bók
Guðrun
14 juni 2024
Frábær bók
Íslenska
Ísland