4.4
Skáldsögur
Líf Margrétar er enginn dans á rósum en aðeins sextán ára að aldri er hún nauðug gefin sýslumanninum Páli. Sem betur fer er hún umvafin góðu fólki, þar á meðal Halldóru vitru, dularfullri konu sem vill halda fortíð sinni leyndri og sem sumir segja að sé göldrótt. Dag einn er hryllilegt morð framið á prestsetrinu. Páll sýslumaður rannsakar málið en það er ekki mikið um vísbendingar. Veit Halldóra vitra eitthvað meira um málið? Dætur regnbogans er dásamleg saga sem segir af ævintýralegri lífsbaráttu og örlögum ótrúlegra persóna sem lifað hafa lengi í hugum lesenda. Saga kvenna sem berjast fyrir lífi sínu og hamingju í heimi þar sem örlög þeirra eru undirorpin grimmd og óréttlæti feðraveldisins og harðar refsingar geta legið við að fylgja hjarta sínu. Birgitta H. Halldórsdóttir hefur staðið meðal fremstu rithöfunda Íslands áratugum saman og haldið lesendum fullkomlega föngnum. Stórfenglegur lestur Svandísar Dóru Einarsdóttur laðar þig inn í kynngimagnaða veröld Birgittu sem er ekki öll þar sem hún er séð og býr þig jafnvel undir meira!
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180853231
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180853248
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 maj 2024
Rafbók: 6 maj 2024
4.4
Skáldsögur
Líf Margrétar er enginn dans á rósum en aðeins sextán ára að aldri er hún nauðug gefin sýslumanninum Páli. Sem betur fer er hún umvafin góðu fólki, þar á meðal Halldóru vitru, dularfullri konu sem vill halda fortíð sinni leyndri og sem sumir segja að sé göldrótt. Dag einn er hryllilegt morð framið á prestsetrinu. Páll sýslumaður rannsakar málið en það er ekki mikið um vísbendingar. Veit Halldóra vitra eitthvað meira um málið? Dætur regnbogans er dásamleg saga sem segir af ævintýralegri lífsbaráttu og örlögum ótrúlegra persóna sem lifað hafa lengi í hugum lesenda. Saga kvenna sem berjast fyrir lífi sínu og hamingju í heimi þar sem örlög þeirra eru undirorpin grimmd og óréttlæti feðraveldisins og harðar refsingar geta legið við að fylgja hjarta sínu. Birgitta H. Halldórsdóttir hefur staðið meðal fremstu rithöfunda Íslands áratugum saman og haldið lesendum fullkomlega föngnum. Stórfenglegur lestur Svandísar Dóru Einarsdóttur laðar þig inn í kynngimagnaða veröld Birgittu sem er ekki öll þar sem hún er séð og býr þig jafnvel undir meira!
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180853231
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180853248
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 maj 2024
Rafbók: 6 maj 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 413 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 413
Ásta
13 maj 2024
Ein besta bók sem ég hef hlustað á. Lesturinn frábær og sagan … mæli 100 prósent með.
Gudny
10 maj 2024
Ótrúlega vel skrifuð, vel lesin. Bókin kom mér virkilega á óvart, fyrsta sem èg hef hlustað á eftir höfund, sem er greinilega frábær🌹takk fyrir mig
Oddbjörg
10 maj 2024
Mjög vel skrifuð saga og skemmtileg og þessi lesari er núna komin í hópinn hjá mínum uppáhalds
Hjördís
12 maj 2024
Mjög góð bók og vel lesin. Framhald væri vel þegið ❤️
Silla
26 maj 2024
ekki minn tebolli, hvorki sagan né lesturinn
Elín
9 maj 2024
Frábær lestur
Anna Steinunn
11 maj 2024
Ég var að vonast eftir framhaldi
Margrét Klára
19 maj 2024
Frábær og góður lestur
Brynhildur
20 maj 2024
Skemmtilega gamaldags texti og saga sem hélt mér alveg. Lesarinn góður, nema þegar hún var að lesa raddir “vondu karlanna” 😂
Alda María
21 juni 2024
I anda Guðrúnar á Lundi
Íslenska
Ísland