4.3
3 of 3
Glæpasögur
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! Hver ætlaði sér að koma Emmu Sköld fyrir kattarnef – sama hvað það kostaði? Við minningarathöfn um unga konu sem lést af slysförum er manneskja viðstödd sem fylgist grannt með syrgjendunum. Manneskja sem gerir allt til að dyljast þótt hún færi miklar fórnir til að geta verið áfram í felum. Á sama tíma eru betlarar í Stokkhólmi ekki lengur óhultir á götum borgarinnar. Hver á fætur öðrum verða þeir fórnarlamb morðingja. Lögreglan er ráðþrota og eina manneskjan sem getur stöðvað morðin er sjálf á flótta. Í þessari æsispennandi glæpasögu fjallar Sofie Sarenbrant um hvernig misbeiting valds bitnar á þeim sem minnst mega sín í samfélaginu. BETLARINN er þriðja bókin á íslensku um Emmu Sköld, fulltrúa hjá rannsóknarlögreglunni í Stokkhólmi. Sofie Sarenbrant hefur þrívegis verið valin glæpasagnahöfundur ársins í Svíþjóð.
© 2024 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501509
© 2024 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501516
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 maj 2024
Rafbók: 22 maj 2024
4.3
3 of 3
Glæpasögur
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! Hver ætlaði sér að koma Emmu Sköld fyrir kattarnef – sama hvað það kostaði? Við minningarathöfn um unga konu sem lést af slysförum er manneskja viðstödd sem fylgist grannt með syrgjendunum. Manneskja sem gerir allt til að dyljast þótt hún færi miklar fórnir til að geta verið áfram í felum. Á sama tíma eru betlarar í Stokkhólmi ekki lengur óhultir á götum borgarinnar. Hver á fætur öðrum verða þeir fórnarlamb morðingja. Lögreglan er ráðþrota og eina manneskjan sem getur stöðvað morðin er sjálf á flótta. Í þessari æsispennandi glæpasögu fjallar Sofie Sarenbrant um hvernig misbeiting valds bitnar á þeim sem minnst mega sín í samfélaginu. BETLARINN er þriðja bókin á íslensku um Emmu Sköld, fulltrúa hjá rannsóknarlögreglunni í Stokkhólmi. Sofie Sarenbrant hefur þrívegis verið valin glæpasagnahöfundur ársins í Svíþjóð.
© 2024 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501509
© 2024 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501516
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 maj 2024
Rafbók: 22 maj 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 289 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 289
Magga
23 maj 2024
Mjög góð og lestur frábær.
Stefanía
9 juni 2024
Tók tíma til að ná þessu framhaldi vegna langs tma frá fyrstu bók Þessi var góð og vel lesin Mæli með þessari seríu
Elísabet S.
29 juni 2024
Frábær glæpasaga og framúrskarandi vel lesin
Sólveig Sigríður
29 juni 2024
Alveg ágæt og mjög vel lesin.
Sigríður
20 juni 2024
Spennandi og vel lesin
Anna
3 juni 2024
góð þessi
Lilja Hafdís
23 maj 2024
Var dálítinn tíma að komast inn í söguna, því það er svo langt síðan að ég hlustaði á síðustu bók. Þessi sería er til að mæla með 🏆lestur FRÁBÆR 🤗
Helena
26 maj 2024
Mjög góð og spennandi,serían lofar góðu lesturinn ágætur.
Ida
30 maj 2024
Ágætis morðsaga, spennandi og vel lesin.
anna
26 juni 2024
Hörkukrimmi vel skrifuð og geggjuð spenna,lestur flottur.
Íslenska
Ísland