4.2
1 of 2
Glæpasögur
Hver er Sherlock Holmes?
Við ferðumst fjörutíu ár fram í tímann og Lundúnir eru að grotna niður. Herlæknirinn John Watson hefur snúið aftur úr stríðinu í Afganistan og býr einsamall í niðurníddum hluta borgarinnar. Á leið heim frá vinnu gengur hann fram á illa útleikinn mann sem liggur í götunni, meðvitundarlaus og allsnakinn, og kemur honum til hjálpar. Þetta sama kvöld hrapar farþegaflugvél í almenningsgarð innan borgarinnar og hundruðir liggja í valnum.
Þegar dularfulli maðurinn rankar við sér daginn eftir hefur hann ekki hugmynd um hver hann er eða hvaðan hann kemur. En innan tíðar kemur í ljós að hann býr yfir ótrúlegri skarpskyggni og undraverðri ályktunarhæfni. Þetta er upphafið að marglaga ráðgátu sem flettist ofan af með hverri mínútu. En í innstu kirnum þeirrar ráðgátu er ein rauðglóandi spurning:
Getur Sherlock leyst ráðgátuna um sjálfan sig?
Rauði hringurinn er fyrsta bókin í væntanlegum þríleik sem gengur undir heitinu Becoming Sherlock og segir á frumlegan hátt frá mótun mesta leynilögreglusnillings allra tíma. Í þessari stórbrotnu spennusögu draga metsöluhöfundarnir Anthony Horowitz og Sarah J. Noughton upp nýja og óvænta mynd af meistara ráðgátunnar, Sherlock Holmes, og hans dygga aðstoðarmanni, John Watson.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180682862
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180673167
Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2023
Rafbók: 7 december 2023
4.2
1 of 2
Glæpasögur
Hver er Sherlock Holmes?
Við ferðumst fjörutíu ár fram í tímann og Lundúnir eru að grotna niður. Herlæknirinn John Watson hefur snúið aftur úr stríðinu í Afganistan og býr einsamall í niðurníddum hluta borgarinnar. Á leið heim frá vinnu gengur hann fram á illa útleikinn mann sem liggur í götunni, meðvitundarlaus og allsnakinn, og kemur honum til hjálpar. Þetta sama kvöld hrapar farþegaflugvél í almenningsgarð innan borgarinnar og hundruðir liggja í valnum.
Þegar dularfulli maðurinn rankar við sér daginn eftir hefur hann ekki hugmynd um hver hann er eða hvaðan hann kemur. En innan tíðar kemur í ljós að hann býr yfir ótrúlegri skarpskyggni og undraverðri ályktunarhæfni. Þetta er upphafið að marglaga ráðgátu sem flettist ofan af með hverri mínútu. En í innstu kirnum þeirrar ráðgátu er ein rauðglóandi spurning:
Getur Sherlock leyst ráðgátuna um sjálfan sig?
Rauði hringurinn er fyrsta bókin í væntanlegum þríleik sem gengur undir heitinu Becoming Sherlock og segir á frumlegan hátt frá mótun mesta leynilögreglusnillings allra tíma. Í þessari stórbrotnu spennusögu draga metsöluhöfundarnir Anthony Horowitz og Sarah J. Noughton upp nýja og óvænta mynd af meistara ráðgátunnar, Sherlock Holmes, og hans dygga aðstoðarmanni, John Watson.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180682862
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180673167
Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2023
Rafbók: 7 december 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 294 stjörnugjöfum
Mögnuð
Spennandi
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 294
Jónas
9 dec. 2023
Geysilega skemtileg og lestur Ólafs Darra tær snilld
Inga Ósk
10 dec. 2023
Topp bók og frábær lestur
Elinborg
9 dec. 2023
Goð
Stefanía
13 dec. 2023
Góð hugmynd þessi bók. Lestur Darra er frábær, hann er minn uppáhalds.
Inga
10 dec. 2023
Ég hef alltaf verið hrifin af Sherloc Holmes og hér er hann kominn aftur bara eftir nýja höfunda og mér finnst þetta takast vel ❤️
Gje
12 dec. 2023
Fín bók en algerlega FRÁBÆR lestur 👌🙏
Hulda Björg
10 dec. 2023
Frábær lestur
Stefanía M.
1 apr. 2024
Lesturinn mjög góður hæfð þessari bók vel
Júlía
8 dec. 2023
Hundleiðinleg bók og ekkert að gerast
Þorbjörg
13 dec. 2023
Mjög skemmtileg og nýjum höfundi Sherlock Holmes tekst vel. Arthur Conan Doyle getur verið ánægður. Lesturinn er frábær.
Íslenska
Ísland