4.2
2 of 3
Glæpasögur
HVAÐ GERÐIST ÞENNAN ÖRLAGARÍKA DAG? Emma Sköld, fulltrúi hjá lögreglunni í Stokkhólmi, vaknar á sjúkrahúsi og hefur ekki hugmynd um hvað kom fyrir hana. Það síðasta sem hún man er að hún fór í útreiðartúr og skyldi fjögra vikna gamla dóttur sína eftir í umsjá Kristoffers, föður barnsins. Í ljós kemur að Emma hefur legið í dái i fimm mánuði eftir reiðslys þennan dag. Á meðan hefur Hillevi, fyrrum kærasta Kristoffers, tekið að sér að sjá um stúlkubarnið og gengið því í móðurstað – hlutverk sem Hillevi er ekki tilbúin að láta af hendi. Emma veit að það er eitthvað sem gengur ekki upp. Hún reynir eftir fremsta megni að rifja upp hvað gerðist daginn sem slysið varð og smám saman verður hún sannfærð um að glæpur hafi verið framinn, að einhver hafi verið valdur að slysinu. Á meðan Emma liggur á gjörgæsludeild er hún örugg – en svo er hún flutt á opna deild þar sem gestir hafa óheftan aðgang. BARNFÓSTRAN er önnur bókin á íslensku um Emmu Sköld. Sofie Sarenbrant hefur þrívegis verið valin glæpasagnahöfundur ársins í Svíþjóð.
© 2024 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501479
© 2024 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501486
Þýðandi: Kristján H Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2024
Rafbók: 8 april 2024
4.2
2 of 3
Glæpasögur
HVAÐ GERÐIST ÞENNAN ÖRLAGARÍKA DAG? Emma Sköld, fulltrúi hjá lögreglunni í Stokkhólmi, vaknar á sjúkrahúsi og hefur ekki hugmynd um hvað kom fyrir hana. Það síðasta sem hún man er að hún fór í útreiðartúr og skyldi fjögra vikna gamla dóttur sína eftir í umsjá Kristoffers, föður barnsins. Í ljós kemur að Emma hefur legið í dái i fimm mánuði eftir reiðslys þennan dag. Á meðan hefur Hillevi, fyrrum kærasta Kristoffers, tekið að sér að sjá um stúlkubarnið og gengið því í móðurstað – hlutverk sem Hillevi er ekki tilbúin að láta af hendi. Emma veit að það er eitthvað sem gengur ekki upp. Hún reynir eftir fremsta megni að rifja upp hvað gerðist daginn sem slysið varð og smám saman verður hún sannfærð um að glæpur hafi verið framinn, að einhver hafi verið valdur að slysinu. Á meðan Emma liggur á gjörgæsludeild er hún örugg – en svo er hún flutt á opna deild þar sem gestir hafa óheftan aðgang. BARNFÓSTRAN er önnur bókin á íslensku um Emmu Sköld. Sofie Sarenbrant hefur þrívegis verið valin glæpasagnahöfundur ársins í Svíþjóð.
© 2024 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501479
© 2024 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501486
Þýðandi: Kristján H Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2024
Rafbók: 8 april 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 393 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 393
Harpa
28 mars 2024
Af hverju er verið að rugla með númerin á bókunum Opið hús er ekki fyrsta bókin í seríunni! Annars eru þetta spennandi bækur og ég hefði viljað hlusta á þær í réttri röð
Guðrún
23 mars 2024
Mjög góð.
Jóhanna
2 apr. 2024
Góð og spennandi glæpasaga. Passlega löng, ekki of margar persónur í sögunni, ekkert tímaflakk fram og til baka. Endirinn undarlegur sem bíður ef til vill upp á framhald í næstu bók, sem mér finnst alltaf hálfgerð svik við lesandann þegar höfundar hafa þann háttinn á. Lesturinn upp á 100% frábær.
Vignir
29 apr. 2024
Góð bók og geggjaður lestur
Inga Lilja
15 apr. 2024
Góður lestur
Rósa Sigurlaug
30 mars 2024
Hef ekki hlustað á eins bók sem er langdregin og endar ömurlega
Gummi
4 apr. 2024
Virkilega góð bók og þýðing hennar til háborinnar fyrirmyndar. En eitt sinn var lesarinn efnilegur og virðist ekki komast lengra. Þess vegna bara þrjár stjörnur.
Guðbjörg
25 mars 2024
Rosa góð bók og lesturinn frábær 💖
Brynhildur
2 maj 2024
GOð gaman að hl uSs ta
Klara
17 apr. 2024
Þokksleg bók en dálítið langdregin og persónusköpun hvorki sterk né sannfærandi. Alltof ólikleg atburðarás til að ná spennu og sumar persónur beinlínis heimskulegar. Endirinn hraðsoðinn. Lesturinn var það sem stóð uppúr.
Íslenska
Ísland