Jason Thorn er heitasti leikarinn í Hollywood en auk þess er hann alræmdur kvennabósi og djammari. Hvert sem Olive lítur blasir hann við en í augum hennar er hann þó alltaf hennar fyrsta ást ... þar til lífið leiðir þau saman á ný. Það á nefnilega að gera bíómynd eftir fyrstu bókinni sem Olive skrifaði og Jason Thorne á að leika aðalhlutverkið. Það sem hann veit ekki er að aðalpersónan í lostafullri skáldsögu Olive er í raun og veru byggð á honum sjálfum. Þegar tökur hefjast er Olive sjálf fengin í nýtt hlutverk, í einhverri furðulegri blekkingu sem á að hreinsa flekkaðan orðstír Jasons á hún að leika kærustu hans. Loksins hreppir hún ástina, þrátt fyrir að það sé allt bara í þykjustunni ... eða hvað? Að elska Jason Thorn er sjóðandi heit, bráðskemmtileg og fyndin rómantísk gamansaga sem ekkert dregur undan. Ella Maise er, líkt og söguhetja hennar, ungur rithöfundur sem slegið hefur í gegn og vakið mikla lukku fyrir kynæsandi, opinskáan og krassandi frásagnarstíl.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180840309
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180840316
Þýðandi: Urður Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juni 2024
Rafbók: 7 juni 2024
Jason Thorn er heitasti leikarinn í Hollywood en auk þess er hann alræmdur kvennabósi og djammari. Hvert sem Olive lítur blasir hann við en í augum hennar er hann þó alltaf hennar fyrsta ást ... þar til lífið leiðir þau saman á ný. Það á nefnilega að gera bíómynd eftir fyrstu bókinni sem Olive skrifaði og Jason Thorne á að leika aðalhlutverkið. Það sem hann veit ekki er að aðalpersónan í lostafullri skáldsögu Olive er í raun og veru byggð á honum sjálfum. Þegar tökur hefjast er Olive sjálf fengin í nýtt hlutverk, í einhverri furðulegri blekkingu sem á að hreinsa flekkaðan orðstír Jasons á hún að leika kærustu hans. Loksins hreppir hún ástina, þrátt fyrir að það sé allt bara í þykjustunni ... eða hvað? Að elska Jason Thorn er sjóðandi heit, bráðskemmtileg og fyndin rómantísk gamansaga sem ekkert dregur undan. Ella Maise er, líkt og söguhetja hennar, ungur rithöfundur sem slegið hefur í gegn og vakið mikla lukku fyrir kynæsandi, opinskáan og krassandi frásagnarstíl.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180840309
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180840316
Þýðandi: Urður Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juni 2024
Rafbók: 7 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 118 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 9 af 118
Ida
9 juni 2024
Eldheit ástarsaga. Mjög vel lesin af báðum lesurum
anna
11 juni 2024
Frábær vel lesin
Þórhalla
17 juni 2024
Æji nei frekar löng og langdregin 😝 Óttalega efnissnauð en margar bls. af losta og ríðingum með tilheyrandi lýsingum 🤪Lestur góður 🤩
Ragnheiður
16 juni 2024
Ágæt bók og vel lesin
Inga Dóra
2 juli 2024
Margar blaðsíður um kynlíf sama aftur og aftur. Frekar innihaldslaust
Dýrleif
26 juni 2024
Veit ekki afjverju ég hlustaði á hana - hefði eflaust verið sumarbók ársins 1980 - en gersamlega taktlaus núna
Stefanía
28 juni 2024
Fínasta bók og vel lesin
123444
7 juni 2024
20+3=25😃
Jana
25 juni 2024
Of hægur lestur hjá KK lesanda sem skemmdi flæðið. Þýðing einkennileg á köflum. Gafst upp 😒
Íslenska
Ísland