4.7
Skáldsögur
Afgönsku konurnar Mariam og Laila lifa ólíku lífi á róstusömum tímum í Kabúl. Örlögin leiða þær saman og þær þróa með sér vináttusamband sem hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir þær báðar.
Mögnuð skáldsaga eftir höfund Flugdrekahlauparans sem íslenskir bóksalar völdu bestu þýddu skáldsögu ársins 2007. Hér í frábærum lestri Söru Daggar Ásgeirsdóttur.
© 2024 Forlagið (Hljóðbók): 9789935295705
Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juni 2024
4.7
Skáldsögur
Afgönsku konurnar Mariam og Laila lifa ólíku lífi á róstusömum tímum í Kabúl. Örlögin leiða þær saman og þær þróa með sér vináttusamband sem hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir þær báðar.
Mögnuð skáldsaga eftir höfund Flugdrekahlauparans sem íslenskir bóksalar völdu bestu þýddu skáldsögu ársins 2007. Hér í frábærum lestri Söru Daggar Ásgeirsdóttur.
© 2024 Forlagið (Hljóðbók): 9789935295705
Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 82 stjörnugjöfum
Mögnuð
Sorgleg
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 82
Guðrún
8 juni 2024
Meistaraverk og lestur fullkominn. Ein af mínum uppáhalds þrátt fyrir skelfilegar lýsingar á ómanneskjulegri grimmd en á hinn bóginn kærleika sem getur sigrað harm lífsins. Hollt fyrir alla að lesa og sérstaklega þá sem eru með fordóma gegn flóttafólki
eva
2 juli 2024
Hræðileg frásögn og líklega nálægt sannleikanum.
Guðveig
24 juni 2024
Hvet fólk til að lesa eða hlusta á þessa bók.
Hlíf
25 juni 2024
Stórkostleg bókáhrifamikilVel lesin 😘
Hólmfríður Hulda
5 juni 2024
Svakalega góð bók og frábær lestur, sorgleg og áhrifamikil.
Guðrún K.
2 juli 2024
Fróðleg bók!
Ida
7 juni 2024
Mjög góð og áhugaverð bók um afar sérstakar aðstæður fólks í stríðshrjáðu landi. Frábær upplestur.
Kristín
28 juni 2024
Frábær og áhugaverð. Hélt mér vel við efnið
Karl
30 juni 2024
Einstök bók, þýðingin falleg og lesturinn með þeim bestu. Þetta er átakanleg og ljúfsár saga og því miður er Afganistan enn á ný í hers höndum kvenfjandsamlegra talibananna.
Margrét
19 juni 2024
Góður lestur
Íslenska
Ísland