Amber, Lachlan og Raffaele kynntust á unglingsaldri á heimili góðhjartaðra fósturforeldra í Cornwall á Englandi og hafa haldið nánu sambandi. Amber á sér leyndarmál. Hún er ástfanginn af Lachlan en hann sýnist ekki vera týpan sem vill festa ráð sitt. Raffaele hélt hann hefði fundið draumakærustuna í Vee en samt fór allt úrskeiðis milli þeirra. Var Vee að fela eitthvað fyrir honum? Fósturpabbinn Teddy hefur fundið ástina á ný. En er hin unga og heillandi draumadís hans öll þar sem hún er séð? Á bak við glitrandi hafið og sólríkan himininn í Cornwall getur allt gerst. Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt hátt í 14 milljónir eintaka af bókum sínum – og er einn allra vinsælasti höfundur ljúflestrarbóka í heiminum. „Hvílík bók – stórkostleg!“ – Marian Keyes „Jill Mansell er drottning feelgood-ástarsagnanna ... fyndin og hugljúf saga um vináttu, fjölskyldu og ævarandi ást.“ – Sunday Express „Hvílík leiftrandi og skemmtileg lesning! Jill er algjör drottning að skapa persónur sem maður vill strax vingast við..“ – Philippa Ashley
© 2024 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935219510
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 juni 2024
Amber, Lachlan og Raffaele kynntust á unglingsaldri á heimili góðhjartaðra fósturforeldra í Cornwall á Englandi og hafa haldið nánu sambandi. Amber á sér leyndarmál. Hún er ástfanginn af Lachlan en hann sýnist ekki vera týpan sem vill festa ráð sitt. Raffaele hélt hann hefði fundið draumakærustuna í Vee en samt fór allt úrskeiðis milli þeirra. Var Vee að fela eitthvað fyrir honum? Fósturpabbinn Teddy hefur fundið ástina á ný. En er hin unga og heillandi draumadís hans öll þar sem hún er séð? Á bak við glitrandi hafið og sólríkan himininn í Cornwall getur allt gerst. Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt hátt í 14 milljónir eintaka af bókum sínum – og er einn allra vinsælasti höfundur ljúflestrarbóka í heiminum. „Hvílík bók – stórkostleg!“ – Marian Keyes „Jill Mansell er drottning feelgood-ástarsagnanna ... fyndin og hugljúf saga um vináttu, fjölskyldu og ævarandi ást.“ – Sunday Express „Hvílík leiftrandi og skemmtileg lesning! Jill er algjör drottning að skapa persónur sem maður vill strax vingast við..“ – Philippa Ashley
© 2024 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935219510
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 juni 2024
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 49 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 7 af 49
Harpa
26 juni 2024
Klassísk bók, fín afþreying fyrir útilegu, sólbekkinn eða kósýkvöld um vetur.
anna
2 juli 2024
Bækurnar hennar eru alltaf svo huglúfar og notalegar Sólveig dásamlegur lesari
Helga
29 juni 2024
Yndisleg bók, skemmtilega og vel lesin.
Sæmunda
2 juli 2024
Aðeins of væmin 🤭
Þórhalla
29 juni 2024
Sama væmnin og fyrirsjáanleikinn og fyrri bækur 😳 Finnst þær allar svipaðar og eins 🙃 Ágæt hvíld frá krimmum þó 🤪 Lestur ágætur 🤓
Sara
30 juni 2024
Dásamlegur lestur hjá Sólveigu
Guðrún
30 juni 2024
Þessi var ekkert sérstök söguþráður of flatur langdreigin
Íslenska
Ísland